Sunday, March 12, 2006

ok núna ætla ég að reyna aftur að blogga, annars er mér greinilega ekki ætlað að skrifa neitt hér nema að setja inn myndir, vegna þess að ég hef reynt a.m.k. þrisvar að blogga en þá frýs fartölvan mín eða slekkur á sér og ég missi allt sem ég var búin að skrifa

ég bjó til þessa síðu fyrir tveimur árum síðan en svo bjó ég til aðra blogsíðu og gleymdi þessari. síðan ég hætti að nota blog.central síðuna mína ákvað ég að endurvekja þessa síðu og blogga aftur á íslensku. en vá hvað það er skrítið, ég er svo vön að blogga/skrifa á ensku(hin bloggsíðan mín er á ensku) vegna þess að ég á svo marga enskumælandi vini, heilinn minn er orðinn stilltur á ensku þegar ég fer á netið út af því að ég skoða mest síður á ensku o.fl.

No comments: