Friday, March 17, 2006

ég var klukkuð af Hafdísi svo hérna kemur það loksins

4 störf sem ég hef unnið um ævina:

  • unglingavinnan
  • bæjarvinnan
  • pósturinn
  • nóatún

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

  • The notebook
  • The prince and me
  • Princess diaries
  • Sound of music

4 staðir(lönd) sem ég hef búið á;

þar sem ég hef búið á fleiri en fjórum stöðum þá ætla ég að nefna löndin ;-)

  • Ameríka
  • Svíþjóð
  • England
  • Ísland :-)

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar;

  • o.c.
  • one tree hill
  • c.s.i
  • Gilmore girls

4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan bloggið;

  • gmail.com
  • myspace.com
  • google.com
  • og einhverjar bloggsíður samt ekki daglega

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum;

  • Kaupmannahöfn
  • New Jersey
  • Gautaborg
  • rétt fyrir utan Stockholm

4 matarkyns sem ég held upp á; .

  • spagetti
  • pizza
  • lambalæri með meðlæti
  • lasagne

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna;

  • á sólarströnd
  • í ameríku
  • í svíþjóð
  • með þér! Haha


Mér leiðist pínu :s það er föstudagur og ég er enn þá veik :-( Þannig að ég missi af samkomunni í kvöld. Síðan er sameiginlegi kirkjudagurinn á morgun þar sem allir unglingar, úr flest öllum kirkjum held ég, hittast í KFUM&KFUK á Holtaveginum. Dagskráin byrjar kl 2 að mig minnir, og þar verður t.d. hoppukastali

og fleira skemmtilegt. Samkoma byrjar kl 7 um kvöldið. Og ég kemst ekki heldur á það. Jæja það verður að hafa það. Ég ætti samt að hafa nóg að gera í kvöld og ekki leiðast, ég get horft á samkomuna í Fíló á netinu :-) eða horft á One Tree Hill o.fl. í sjónvarpinu.

1 comment:

Anonymous said...

hæ, takk fyrir kommentið! Já, þú misstir af miklu í ammælinu en svona er að vera veik..það er víst einhver flensa í gangi og bara nánast allir eru eða voru veikir..hmm en annars bara flott síða og skemmtilegar myndir! Við sjáumst bara!