Thursday, March 16, 2006


Mér datt í hug að koma með nokkur vers sem hafa talað til mín.

Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttarskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna hver sé vilji Guðs hið góða, fagra og fullkomna. Rómverjabréfið 12:2

Hugsið um það sem er hið efra en ekki um það sem á jörðunni er. Kólossubréfið 3:2

Gefið yður því Guði á vald, standið gegn djöflinum og þá mun hann flýja yður. Nálægið yður Guði og þá mun hann nálgast yður. Jakobsbréfið 4:7-8

og annað mjög gott vers

Því að ég þekki þær fyrirætlanir sem ég hefi í hyggju með yður - segir Drottinn - fyrirætlanir til heilla, en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Jeremía 29:11

1 comment:

Anonymous said...

Já reyni aftur að segja þér hvað mér finnst þetta flott síða =)