Sunday, June 11, 2006

Já ég veit, það er mjög langt síðan ég bloggaði. Í stuttu máli hef ég aðallega verið að vinna eins og venjulega. Á kvöldin hef ég horft á sjónvarpið og verið í tölvunni. Á föstudagskvöldum fór ég á unglingasamkomurnar. Og um helgar hef ég slakað á, tekið til, hitt vinina og svoleiðis. Síðan vann ég líka tvo laugardaga.
Ég er að fara til Spánar á morgun!!! Hlakka ekkert smá til, komast í sólina og ströndina, verða brún, versla og skoða helstu staði. :-D Verð í tvær vikur.

Heyrumst!

3 comments:

Anonymous said...

Ég veit að þú ert farin núna þegar ég skrifa þetta en ég vona að þú hafir það rosa gott úti og skemmtu þér vel;)

Anonymous said...

J'a hafdu thad sem allra best uti, og eg vona ad thu eydir ekki ollum peningnum thinum eins og eg gerdi og fl..(
Erla

Anonymous said...

Hvernig væri að fara að blogga...