Wednesday, October 11, 2006

Þú veist að það er árið 2006 ef...

1. Þú ferð í partý og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.
2. Þú hefur ekki spilað kapal með venjulegum spilum í nokkur ár.
3. Ástæðan fyrir að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er vegna þess að þeir eru ekki að blogga, eru ekki með MySpace og/eða á MinnSirkus.
4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjærstýringunni í stað þess að ýta bara á takkann á sjónvarpinu.
6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.
7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.
8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.
9. Þú ert of upptekin/nn til að taka eftir númer fimm.
10. Þú virkilega leist til baka til að athuga hvort þar væri númer fimm.
11. Svo hlærðu af heimsku þinni.
12. Sendu þetta á vini þína, settu þetta á bloggið þitt eða komdu þessu á framfæri á einhvern hátt.
EF þú féllst fyrir þessu...


og já ég skal alveg viðurkenna það að ég féll fyrir þessu :$

No comments: