My thoughts, verses from the Bible, pictures from my cell and food pictures.
Thursday, October 12, 2006
núna þegar haustið er komið langaði mig að finna flotta haustmynd á netinu. Fór á google og googlaði þangaði til ég fann þessa mynd. Ég nota hana sem backgrunnsmynd á desktopinu mínu og á msn.
Ég verð að segja að mér finnst þessi mynd ekki mjög góð hún er allt of gerfileg, en þér að segja þá tók ég þátt í ljósmyndasamkeppni lennti að vísu bara í 68. sæti. Allavega fólk hefur mismunandi skoðanir. http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=164
1 comment:
Ég verð að segja að mér finnst þessi mynd ekki mjög góð hún er allt of gerfileg, en þér að segja þá tók ég þátt í ljósmyndasamkeppni lennti að vísu bara í 68. sæti. Allavega fólk hefur mismunandi skoðanir.
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=164
Post a Comment