Sunday, June 11, 2006

Já ég veit, það er mjög langt síðan ég bloggaði. Í stuttu máli hef ég aðallega verið að vinna eins og venjulega. Á kvöldin hef ég horft á sjónvarpið og verið í tölvunni. Á föstudagskvöldum fór ég á unglingasamkomurnar. Og um helgar hef ég slakað á, tekið til, hitt vinina og svoleiðis. Síðan vann ég líka tvo laugardaga.
Ég er að fara til Spánar á morgun!!! Hlakka ekkert smá til, komast í sólina og ströndina, verða brún, versla og skoða helstu staði. :-D Verð í tvær vikur.

Heyrumst!