Tuesday, June 19, 2007












nyjar myndir hedan fra Svithjod.
Adallega fra dyragardinum sem heitir Skansen. Thangad for eg med fjorum fyrverandi bekkjarbraedrum minum. Vid fengum mjog gott vedur, thad var rosalega heitt.
Annars er eg ekki mjög dugleg ad taka myndir.
Geri litid a kvoldin eftir vinnu, er svo buin. Um helgar hitti eg vini mina her i Gautaborg. Fekk fri i naestu viku til thess ad fara a mot med theim.